Tipo Pista
Cinelli
Verð 159.900kr
Einingaverð per
Við hönnun á þessu nýja Track stelli nýtti Cinelli sér alla þá reynslu, velgengni og miklu þekkingu sem þeir hafa á fixed gear criterium keppnum með Cinelli Team.
Ef þú ert að leita eftir fixed gear hjóli þá er Tipo Pista hjólið frá Cinelli hjólið sem þú ættir að skoða betur. Hvort sem þú vilt fara á milli staða í þéttbýli eða nota það sem æfingatæki.
Síðasta hjólið okkar. Hjólið er í stærð 56cm.