



Ladies Encore
REID
Verð 349.900kr
Einingaverð per
Ladies Encore rafmagnshjólið hefur þetta klassíska/vintage útlit en með miðju mótor frá Anada.
Hjólið er útbúið níu gírum, öflug rafhlaða sem er undir bögglaberanum kemur þér áreynslulaust á milli staða á þægilegan hátt. Þú situr upprétt/uppréttur á hjólinu og nýtur hjólatúrsins um þéttbýlið.
Hjólið er væntanlegt um miðjan maí 2021.
- Stell: Reid 6061 alloy with internal cabling and integrated headset
- Gaffall: Alloy
- Mótor: Miðju mótor M80 frá Anada, 36V / 250W / Max Torque 70Nm
- Rafhlaða: 11 Ah Panasonic / 396Wh
- Gírbúnaður: Shimano 9speed
- Afturskiptir: Shimano M3000 Acera 9speed
- Kassetta Shimano HG200 9speed 11-36T
- Keðja: KMC X9
- Bremsur: Tektro HD-M90 vökvadiskabremsur
- Dekk: Kenda Kwest 700 x 38C
- Þyngd: um 18kg
- Drægni 50-70km á fullri rafhlöðu
Hægt að taka rafhlöðuna af hjólinu og hlaða annars staðar.