Achielle - handsmíðað í Belgiu

Achielle Ernest & Emma, rafmagnshjól

760.000 kr

Achielle hjólin koma frá litlu fjölskyldufyrirtæki í Belgíu. Þriðja kynslóð hefur nú tekin við rekstrinum en fjölskyldufaðirinn sem ólst upp í reiðhjólaframleiðslunni sér um að þróa nýjar gerðir reiðhjóla af mikilli ástríðu. Það má með sanni segja að þessi hjól eru handsmíðuð með ástríðu og einlægni. Þau smellpassa í okkar hugmyndafræði og við bjóðum upp á þetta vörumerki með miklu stolti.

Láttu smíða fyrir þig rafmagnshjól eftir þínum óskum.

Achielle býður líka upp á að hanna rafmagnshjól fyrir þig.

Hafðu samband og við hönnum saman hjól handa þér.

Join our Mailing List

Sign up to receive our daily email and get 50% off your first purchase.