Fatnaður

Hjá Berlin er lögð mikil áhersla á að bjóða upp á vandaðan og fallegan fatnað sem hentar vel til hjólreiða.

Það hefur alltaf verið megin boðskapur okkar að það er hægt að mæta hjólandi á hvaða viðburð eða tilefni sem er. Það er ekkert því til fyrirstöðu að mæta í sínu besta pússi í vinnu, skóla, kaffihús, leikhús eða á árshátíðina á hjóli.

Loka (esc)

Vertu með

Skráðu þig á póstlista okkar og þú færð 10% afslátt af fyrstu kaupum á reiðhjóli.

Age verification

By clicking enter you are verifying that you are old enough to consume alcohol.

Leita

Karfa

Karfa þín er tóm
Vefverzlun