Fatnaður

Hjá Berlin er lögð mikil áhersla á að bjóða upp á vandaðan og fallegan fatnað sem hentar vel til hjólreiða.

Það hefur alltaf verið megin boðskapur okkar að það er hægt að mæta hjólandi á hvaða viðburð eða tilefni sem er. Það er ekkert því til fyrirstöðu að mæta í sínu besta pússi í vinnu, skóla, kaffihús, leikhús eða á árshátíðina á hjóli.

QUICK VIEW

Dömuhanskar, leður og prjónaefni

9.900 kr

Dömuhanskar úr leðri og prjónaefni. Sterkir og þægilegir hanskar. Leðrið í lófanum gerir þá sterka og endingargóða og prjónaefnið eykur þægindi við notkun. Vandaðir og vel sniðnir hanskar frá Dents á...
QUICK VIEW

Herrahanskar úr prjónaefni og leðri

10.900 kr

Herrahanskar úr prjónaefni og leðri. Endingargóðir og þægilegir hanskar þar sem leðrið inni í lófanum gerir þá sterka og endingargóða meðan prjónaefnið ofan á handabakinu gerir þá teygjanlega og þægilega....
QUICK VIEW

Herra Rússkinshanskar

9.900 kr

Fallegir og vandaðir rússkinshanskar frá Dents Englandi. Tilvaldir þegar fer að kólna enda þykkir og hlýir. Litur: Svart Stærðir: 8, 9, 10 og 11
QUICK VIEW

Hjólahanskar, leður

11.900 kr

Ekta leðurhanskar frá Dents, Englandi. Frá 1777 hafa handverksmenn hjá hanskaframleiðandanum Dents á England framleitt vandaða og fallega hanska. Hanskarnir frá Dents eru þægilega sniðnir, sitja vel og eru úr vönduðu efni.  ...
QUICK VIEW

Fingravettlingar, ull

3.900 kr

Mjúkir fingravettlingar úr ull frá Dents England. Vettlingarnir eru með fóðri að innan og koma með fallegu mynstri. Vísifingur er með snjallsímafingri.Ein stærð.
Sold Out
QUICK VIEW

Fingravettlingar, ull

Sold Out

Mjúkir fingravettlingar úr ull frá Dents England. Með fallegu mynstri. Vísifingur er með snjallsímafingri. Ein stærð
QUICK VIEW

Dömuhanskar, tweed

5.900 kr

Tweed Ride hanskar fyrir dömur.  Fallegir og vandaðir hanskar. Á hönskunum er "touch-screen" á vísifingri sem auðveldar alla snjallsímanotkun. Nú er hægt að hjóla með hanska í stíl við dressið....
QUICK VIEW

Hjólagrifflur

4.900 kr

Frábærar reiðhjólagrifflur í retrostíl. Að innanverður er rúskinn sem auðveldar allt grip og kemur í veg fyrir að maður renni til.  Koma í 3 litum.
QUICK VIEW

Herrasokkar - þrílitir háir

3.900 kr

Fallegir og þægilegir sokkar frá Scott Nichols á Englandi. Fáanlegir í flottum litum, það er alltaf gott að hafa hlýjar fætur og ekki verra ef sokkarnir eru líka framúrskarandi flottir....
QUICK VIEW

Herrasokkar - tvílitir háir

3.900 kr

Flottir sokkar frá Scott Nichols á Englandi. Fáanlegir í flottum litum, það er alltaf gott að hafa hlýjar fætur og ekki verra ef sokkarnir eru líka framúrskarandi flottir. Sokkarnir eru vel...
QUICK VIEW

Regnskór - með lágum hæl

24.900 kr

Mjög flottir regnskór frá Ilse Jacobsen. Lágbotna og með reimum að framan sem gera þá mjög töff. Þægilegir á hjólið í vetur og gott að ganga á þeim.     ...
QUICK VIEW

Regnkápa - síð með leðurólum

23.900 kr

Afar falleg síð regnkápa með hettu sem hægt er að taka af. Hettan er fest með fallegri leðuról. Smellur neðst á hliðum sem gefa mögleika á að opna hana neðst...
QUICK VIEW

Berlin T-shirts

3.900 kr

Flottur bómullarbolur með Reiðhjólaverzlunin Berlin logo framan á. Kemur í dömu- og herrasniði. Bara einn litur.

Herrabindi

6.900 kr
QUICK VIEW

Herrabindi

6.900 kr

Fallegt herrabindi frá hinu rótgróna fyrirtæki Hemley í Þýskalandi. Hemley hóf framleiðslu á slaufum og bindum á dögum kalda stríðsins eða 1965. Í fimm áratugi hefur fjölskyldan staðið vaktina og...

Herrabindi

6.900 kr
QUICK VIEW

Herrabindi

6.900 kr

Fallegar herrabindi frá hinu rótgróna fyrirtæki Hemley í Þýskalandi. Hemley hóf framleiðslu á slaufum og bindum á dögum kalda stríðsins eða 1965. Í fimm áratugi hefur fjölskyldan staðið vaktina og...
QUICK VIEW

Herraslaufur

5.900 kr

Fallegar og vandaðar herraslaufur frá hinu rótgróna fjölskyldufyrirtæki Hemley í Þýskalandi.

Jakki

24.900 kr
QUICK VIEW

Jakki

24.900 kr

Flottur jakki frá ClubRide mjög hentugur fyrir hjólreiðaferðina með lengri ermum og góðu sniði yfir axlirnar. Það þarf enginn að skammast sín fyrir að mæta í þessum á kaffihúsið eða...
QUICK VIEW

Jakki - hægt að snúa við

21.900 kr

Flottur jakki frá ClubRide mjög hentugur fyrir hjólreiðaferðina með lengri ermum og góðu sniði yfir axlirnar. Hægt er að snúa jakkanum við og nota bæði mynstruðu hliðina sem og svörtu...

Trefill

6.500 kr
QUICK VIEW

Trefill

6.500 kr

Fallegur og mjúkur herratrefill frá hinum gamalgróna fjölskyldufyrirtæki Hemley í Þýskalandi.

Trefill

6.500 kr
QUICK VIEW

Trefill

6.500 kr

Fallegur og mjúkur herratrefill frá hinum gamalgróna fjölskyldufyrirtæki Hemley í Þýskalandi.

Trefill

6.500 kr
QUICK VIEW

Trefill

6.500 kr

Fallegur og mjúkur herratrefill frá hinum gamalgróna fjölskyldufyrirtæki Hemley í Þýskalandi.
QUICK VIEW

Iceland Cycle Jersey

7.900 kr

Professional race cycling jersey using a carbon fibre thread interwoven in microfibre allows to make super-lightweight jersey that is still very strong; so it is very resistant to threads being...
QUICK VIEW

BERLIN Knit Beanie

2.900 kr

A comfortable, warm knit beanie. Ideal for Icelandic weather. Keeps your head warm in all conditions. • 60% cotton/40% acrylic
QUICK VIEW

Life behind bars

3.900 kr

This super-soft, baby-knit t-shirt looks great on both men and women – it fits like a well-loved favorite. Made from 100% cotton. Designed and tested in Iceland • 100% ring-spun...
QUICK VIEW

I bike Iceland

3.900 kr

This super-soft, baby-knit t-shirt looks great on both men and women – it fits like a well-loved favorite. Made from 100% cotton. Designed and tested in Iceland • 100% ring-spun...

Regnslá

From 24.900 kr - 26.900 kr
QUICK VIEW

Regnslá

24.900 kr

Frábær regnslá sem slegið hefur í gegn í tískuheiminum í London, núna fáanleg á Íslandi. Sláin er með grip til að setja hendurnar í þannig að hún haldist að stýrinu....

Join our Mailing List

Sign up to receive our daily email and get 50% off your first purchase.