



Sausalito E1
Marin Bikes
Verð 389.900kr
Einingaverð per
Farðu á milli staða með stæl. Sausalito hjólið hefur kraftinn til koma þér á milli staða í þéttbýli. Með Shimano Steps 5000 rafmagnsmótornum verđa hæðir og hólar léttur leikur. Þú kemur á áfangastað brosandi eftir ánægjulegan hjólatúr.
Hjólið kemur með Shimano Deore 10 gírabúnaði, Tektro vökvadiskabremsum, 27.5" gjarðir og breiðum dekkjum (650Bx47) til að takast á við fjölbreytt undirlag.
Rafhlaðan er læst á hjólinu og er auðvelt að fjarlægja hana og hlaða hvar sem er.
Möguleikar til að setja bretti, bögglabera og aðra aukahluti á hjólið.
Stell
Series 3 Butted and Formed 6061 Aluminum, 650B Wheel, Forged Motor Mount, Hydroformed Downtube Battery Mount, Integrated Wiring, Internal Housing, Kickstand, Rack, and Fender Mounts
Gaffall
Steel, Moto Blade, Disc Specific, Fender and Rack Eyelets
Gjarðir
Marin Aluminum Double Wall, Disc Specific
Afturnaf
Forged Alloy, Disc Specific, 32H
Framnaf
Forged Alloy, Disc Specific, 32H
Gjarðateinar
14g Black Stainless Steel
Dekk
WTB Horizon, 650Bx47, Wire Bead
Afturskiptir
Shimano Deore 10-Speed
Gírbúnaður
Shimano Deore 10-Speed
Sveifasett
Shimano, Aluminum w/ 44T Steel Chairing
Mótor
Shimano STEPS E5000 System, 250W og max togkraftur 40Nm
Rafhlaða
Shimano BT6010 Li-lon, 418Wh, Tekur um fjórar klukkustundir að full hlaða
Keðja
KMC X10E
Kassetta
Shimano Deore 10-Speed 11-46T
Frambremsa
Tektro HD-M275 Hydraulic, 180mm Rotor
Afturbremsa
Tektro HD-M275 Hydraulic, 180mm Rotor
Bremsuhandföng
Tektro Hydraulic
Stýri
Marin MiniRiser Alloy
Stýrisstemmi
Marin Alloy
Handföng
Marin Adventure
Stýrislegur
FSA No. 57E
Sætispípa
Marin Alloy, 27.2mm
Hnakkur
Marin City Plush
Pedalar
Nylon Platform
Standari
Rear Mount Alloy