HOBOOTLEG
Cinelli
Verð 349.900kr
Einingaverð per
Eigum stærð 56 í verzlun okkar. Aðrar stærðir sérpöntum við fyrir þig.
Cinelli nýtti sér þá dýrmætu reynslu úr Tour d'Afríka Ultra hjólreiðakeppninni til að hanna HoBootleg reiðhjólið. HoBootleg hjólið komst í Heimsmetabók Guinnes þegar Paola Gianotti hjólaði einstaka hringferð í kringum heiminn.
HoBootleg hjólið hefur á skömmum tíma skipað sér nafn sem Travel Machine / Ferðahjól. Hentar fullkomlega sem ferðahjól eða í ultra hjólreiðakeppnir sem og til nota í bæjum og borgum.