Aðrar vörur

Reiðhjólaverzlunin Berlin leggur sig fram við að bjóða upp á það sem hentar á hverju tímabili.

Þannig tökum við t.d. inn handsmíðaða timbursleða sem framleiddir eru í Bayern í Þýskalandi. Fyrirtækið er rótgróið og þekkt fyrir vandaðar vörur sem endast lengi.

QUICK VIEW

RE101 Dömuilmvatn

10.900 kr

RE 101 Dömuilmvatn, alíslensk framleiðsla frá Reykjavík Distillery.Skemmtilegur ilmur og mátulega þéttur

Timbursleði - handsmíðaður

From 16.900 kr - 21.900 kr
QUICK VIEW

Timbursleði - handsmíðaður

16.900 kr

Fallegir og endingargóðir timbursleðar. Sleðarnir eru sérsmíðaðir í Bæjaralandi í Þýskalandi hjá gamalgrónu fyrirtæki sem sérvelur timbrið í allar sínar vörur. Sleðarnir koma í þrem stærðum. Renna vel, hvort sem...

Join our Mailing List

Sign up to receive our daily email and get 50% off your first purchase.