
Achielle
Achielle hjólin koma frá litlu fjölskyldufyrirtæki í Belgíu. Þriðja kynslóð hefur nú tekin við rekstrinum en fjölskyldufaðirinn sem ólst upp í reiðhjólaframleiðslunni sér um að þróa nýjar gerðir reiðhjóla af mikilli ástríðu. Það má með sanni segja að þessi hjól eru handsmíðuð með ástríðu og einlægni.